Þann 18.mai næst komandi munum við stefna á að hittast í okkar árlegu vorgöngu. Þetta árið munum við hittast við Perluna, ganga smá og svo taka gott spjall í kaffiteríu Perlunnar, en þar eigum við frátekinn hliðarsal. Við breytum göngunni örlítið til að koma til móts við þau sem eiga erfitt með að taka þátt,…
