Áheitasöfnun í Reykjavíkurmaraþoni

FSMA á Íslandi er skráð sem góðgerðarfélag í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Nú þegar eru þrír hlauparar skráðir sem góðgerðarhlauparar, en það eru Gyða Þórdís Þórarinsdóttir, Helga Camilla Agnarsdóttir og Stefán Gíslason. En Stefán hefur áður hlaupið fyrir félagið eins og sést hér á síðunni í eldri frétt, en þá hljóp hann ásamt félaga sínum Rómarmaraþon.

Endilega hvetjið hlauparana okkar með áheitum en hægt er að heita á hlaupara til miðnættis 23. ágúst.

Leave a Reply