Fjáröflun

SMA bolir

Aðal fjáröflun félagsins hefur verið með sölu bola. Það eru bláir og rauðir t-bolir og svo hvítir aðsniðnir með v-hálsmáli.

Stærðirnar eru þessar:
Bláir bolir – stærðir frá 3-4 ára til XXL
Rauðir bolir – stærðir frá 2-4 ára til XL (stærstu bolirnir eru þó barna/unglinga stærðir)
Hvítir bolir – S/M og M/L

Hafðu endilega samband, styrktu gott málefni og fáðu þér gæða bol. 😉

Einnig er hægt að leggja frjáls framlög á reikning okkar 0315-26-002380 kennitalan er 650902-2380.