Vorganga FSMA

Laugardaginn 18. maí var haldin vorganga FSMA á Íslandi og var gengið um Laugardalinn og fengum við okkur kaffi og áttum létt spjall á Kaffi Flóru. Indislegur dagur og gaman væri ef þið ættuð myndir frá deginum til að deila með okkur.