Takk fyrir að hlaupa fyrir okkur

Við erum djúpt snortin af öllum þeim stuðning sem félagið hefur fengið, við erum svo þakklát fyrir alla sem hlupu fyrir okkur og náðu að safna glæsilegri upphæð  fyrir okkur. Þakka ykkur öll fyrir og hjálpið okkur að þakka hlaupurunm fyrir að leggja þetta á sig fyrir okkur.hlauparar 2015