Aldrei fleiri hlupið til góðs fyrir okkur

í Reykjarvíkurmaraþoni Íslandsbanka sem er 23.ágúst næst komandi er hlupið til góðs.

Við hjá FSMA á Íslandi höfum nýtt  okkur þetta frábæra tækifæri til að koma okkur á framfæri og safna áheitum.

Áheitasöfnun á hlaupastyrkur.is er orðin okkar stærsta fjáröflun.

Það hafa aldrei fleirri lagt okkur lið en í ár og eru við gríðalega ánægð og hrærð.

Kæru hlauparar og velunnarar

HJARTANS ÞAKKIR FYRIR DÝRMÆTANN STUÐNING

 

FSMA Á ÍSLANDI á hlaupastyrkur.is

hjálpið okkur að deila þessu, þetta er okkar stærsta fjáröflun.