Komdu og vertu með okkur

11. nóvember verða þau Jón og Vigdís (erfðarteymi) með erindi fyrir okkur, sem erum á einhvernhátt tengd SMA.

Við ætlum að vera í fundarsal Norrænahússins kl. 18,00 og við höfum salinn til kl.21,00 svo það verður tími fyrir spjall á eftir.

Þetta verður án efa mjög fróðlegt, sérstaklega í ljósi þess að nú styttist í lyf sem hefur áhrif á SMN2 genið.

ALLS ekki missa af þessu !!!
Allir velkomnir, mömmur, pabbar, ömmur, afa, systkyni, börn, frænkur, frændur og vinir