Jólasveinninn kom til okkar fljúgandi með WOW AIR

Starfsmenn Wow Air á Islandi ákváðu að breyta til með jólagjafinar í ár og létu heldur betur gott af sér leiða í staðinn. Þau gáfu félagi okkar styrk upp á 1.000.000.-kr.  Við þökkum innilega fyrir frábærann stuðning og sendum hlýhug til allra starfsmanna WOW AIR, þið eruð frábær og með hjörtu úr gulli.

image002