Við þökkum fyrir okkur

Félagð fékk góðan stuðning þegar heimildarmyndin Stórfljót var frumsýnd í Bíó Paradís

þann 10.apríl,  allur ágóði af innkomu sýningarinnar rann til félagssins.

Viljum við hjá FSMA á Íslandi þakka fjölskyldu Elvu Bjargar Egilsdóttur fyrir

góðann stuðning við félagið.