Við leitum af áheitahlaupurum Posted on 19/06/2014Author Bjarni SigurðssonPosted in Fréttir Okkar stærsta fjáröflun undanfarina ára hefur verið í kringum Reykjarvíkurmaraþonið. þú getur skráð þig á hlaupastyrkur.is Stöndum saman og segjum öllum frá okkar félagi og hvetjum fólk til að hlaupa fyrir okkur.